Laugardagur, 1. ágúst 2015
Ísland á ekki ađild ađ Úkraínudeilunni
Evrópusambandiđ ásamt Bandaríkjunum og Nató eru í landvinningaleiđangri í Úkraínu og hittu ţar fyrir Rússa. Vestur-Evrópuríkin Ţjóđverjar og Frakkar hófu árásarstríđ gegn Rússum á 19. og 20. öld.
Undir stjórn ESB yrđi Úkraína fleygur inn í Rússland og er veruleg ógn viđ öryggishagsmuni Rússa. Hér er um ađ rćđa dćmigerđa valdastreitu stórvelda. Hyggilegast er fyrir smáţjóđir ađ skipta sér ekki af enda ekki í húfi alţjóđareglur um fullveldi ţjóđa.
Ísland á ekki ađild ađ Úkraínudeilunni og ćtti ekki ađ skipa sér ţar í flokk.
![]() |
Eigum ekki í prívat útistöđum viđ Rússa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll
Ţessi greining ţín liggur hreinlega í augum uppi og ţví er öll afstađa og framkoma Utanríkisráđherra Íslands í ţessu "plotti" illa lyktandi, grunsamleg og í besta falli óskiljanleg.
Jónatan Karlsson, 1.8.2015 kl. 17:47
Ţađ eru engin stórveldi ađ leika sér ţarna... Bara meira og minna pólitíkusar sem vita ekki einu sinni ađ ţeir eru ađ klóra birni í hýđi.
Kvikindiđ er ađ vakna og ţeir eru međ vasahníf til ađ verjast honum... Týpískir hálfvitar.
Sindri Karl Sigurđsson, 1.8.2015 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.