Fimmtudagur, 30. júlí 2015
Nauđgun og nafnlausar fréttir
Fréttir af nauđgun eru alltaf nafnlausar af tveim ástćđum. Í fyrsta lagi til ađ verja hagsmuni fórnarlambsins og í öđru lagi vegna ţess ađ meintur nauđgari er saklaus ţangađ til sekt hans er sönnuđ. Ţađ er skammur vegur á milli nafnlausra frétta og engra frétta.
Réttarkerfiđ viđurkennir ekki nauđgun fyrr en ađ undangenginni rannsókn og réttarhaldi. Á međan ţví ferli stendur ćtti ađ hafa ađgát í nćrveru sálar.
Vandséđ er ađ fórnarlamb nauđgunar sé betur statt ef fréttir tíunda nafnlausa ásökun un nafnlausa nauđgun.
Ákvörđunin byggi á skilningsleysi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Dálítiđ merkilegt og raunar rannsóknarefni ađ klínískur sálfrćđingur og lögfrćđingurinn, lögreglustjórinn sem unniđ hafa árum saman međ fórnarlömbum kynferđisofbeldis, skuli vera á allt annari skođun um áhrif fjölmiđlaumfjöllunar á fórnarlömbin´en talskonur Stígamóta.
Ég hef mína skođun á ţví hvernig á ţessu standi en lćt hana liggja milli hluta hér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.7.2015 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.