Miđvikudagur, 29. júlí 2015
Jesú og druslurnar
Jesú gekk druslugönguna um liđna helgi, eru skilabođ kvenprests. Óekkí, segir talsmađur Vantrúar, kirkjan ţjösnast ár og síđ á konum.
DV kallar formann Vantrúar til vitnis um ađ Jesú gekk ekki druslugönguna. Formađurinn vitnar í heilaga ritningu til stađfestu ađ Jesú var víđsfjarri göngunni.
Ţćr eru margar druslurnar.
Athugasemdir
Var ţađ ekki einmitt í druslugöngunni fyrir ţúsund árum sem jésús líkti kanversku konunni viđ hund? Nei annars ţetta voru bara saklausir kynţáttafordómar. Ekkert skylt viđ ţetta málefni.
Jósef Smári Ásmundsson, 29.7.2015 kl. 18:01
Rétti upp hendi, ţeir sem telja sig vera ćđri ţeim sem verst standa gagnvart óvćgnu valdinu. Hverjir eru DRUSLUR?
Hendurnar sjást ekki á blogginu, en hjörtun skilja bođskapinn.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 29.7.2015 kl. 22:19
Ţađ er ósanngjarnt Anna mín Sigríđur,ađ skilja ţig hér eina eftir međ Jósef.-Hann skilur eftir sig spurningu,rétt eins og ţú,en um alls óskyld efni.Ég er alltaf ćđri fyrir trú á Jésú krist.- Kanverska konan var samtíma Jésú Kristi hér á jörđu og bađ hann ásjár.Hann svarar;"ekki sćmir ađ taka brauđ barnanna og kasta ţví fyrir hundana"Hún svarar;"Satt er ţađ,ţó éta hundarnir mola ţá sem falla af borđum húsbćndanna.Jésús svarar: "Kona mikil er trú ţín" og hún varđ heil af meini sínu.-- Ţetta er líklega ţínir saklausu kynţáttafordómar Jósef.
Helga Kristjánsdóttir, 30.7.2015 kl. 01:39
Ţetta hundatal minnir mig á ţađ sem Steinn Steinarr sagđi um T. S. Eliot:
“Eliot, ć já, nú er ég orđinn ţreyttur á honum, ţegar allt kemur til alls er hann bara leiđinlegur kristinn hundur. Samt sem áđur held ég, ađ hann sé mikiđ skáld, og kvćđi hans, The Waste Land, er í raun og veru guđspjall 20. aldarinnar, en ţađ er líka ort hér um bil 30 árum áđur en ţeir veittu honum Order of Merit og Nóbelsverđlaunin.”
Wilhelm Emilsson, 30.7.2015 kl. 05:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.