Mánudagur, 20. júlí 2015
Facebook-réttlćti
Ţjófar og misindisfólk á erfiđara uppdráttar ţegar upptökur nást af lögbrotum ţeirra og hćgt ađ birta á samfélagsmiđlum eins og Facebook. Flestir gemsar eru međ upptökuvél og ţá er víđa ađ finna stađbundnar upptökuvélar í eigu einstaklinga og fyrirtćkja.
Réttlćti í höndum einstaklinga er á hinn bóginn vandmeđfariđ. Einkaađilar eru ekki međ rannsóknaheimildir og ekki ţjálfađir, líkt og lögregla og saksóknarar, ađ fara međ opinbert vald.
Viđ búum viđ ţá réttarfarslegu meginhugsun ađ betra sé ađ níu sekir sleppi fremur en ađ saklaus sé dćmdur. Í Facebook-réttlćti er hćtt viđ ađ ţessi hugsun fari fyrir lítiđ.
Fann ţjófana međ hjálp Facebook | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.