Ţriđjudagur, 7. júlí 2015
Smáríki í ESB snúast gegn Grikkjum
Eystrasaltsríkin í Evrópusambandinu, Eistland, Lettland og Litháen eru búin ađ fá nóg af heimtufrekju Grikkja og vangetu viđ ađ hrinda í framkvćmd efnahagsumbótum.
Ţýskir fjölmiđlar, SZ og Spiegel, birta fréttir um ađ smáríkin í Evrópusambandinu, einkum ţau í norđ-austur Evrópu vilji ţvo hendur sínar af Grikkjum.
Grikkir einangrast jafnt og ţétt í evru-samstarfinu, sem tekur til 19 ţjóđa. Líkurnar aukast fyrir ţví ađ Grikkir verđi látnir sigla sinn sjó.
Engar nýjar tillögur frá Grikkjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Allo,allo,vona ađ andspyrnuhreyfingum fjölgi gegn Evrópusambandinu.
Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2015 kl. 22:21
Kannski sniđugast ađ Grikkir sigli sinn sjó. Og allar hinar 27 ţjóđirnar líka.
Elle_, 8.7.2015 kl. 00:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.