Ţriđjudagur, 23. júní 2015
Ţingmenn tala upp illsku í kjaradeilum
Ţingmenn vinstriflokkanna, t.d. Katrín Júlíusdóttir og Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, tala upp illsku í kjaradeilur opinberra starfsmanna og ríkíssjóđs.
Kjarasamningar á almenna vinnumarkađnum eru búnir ađ leggja línuna fyrir efnahagskerfiđ i heild sinni. Ef ríkiđ samţykkti meiri kauphćkkanir til opinberra starfsmanna vćri friđurinn úti á vinnumarkađi.
Málflutningur Katrínar og Sigríđar er bćđi ómálefnalegur og óábyrgur.
Áhugaleysi í alvarlegum málum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Heyr - heyr kćri Páll. Hér talar ţú af skynsemi og í rökréttu framhaldi ţess sem ţú nefnir.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.6.2015 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.