Miðvikudagur, 17. júní 2015
Mótmæli gegn friðsæld, jafnrétti og velmegun
Á þjóðhátíðardegi friðsælasta lands í heimi, þar sem jafnrétti er meira en í viðri veröld og velmegun sömuleiðis, grípur hópur fólks til mótmæla.
Samfélagið sem mótmælendur óska sér getur ekki verið betra en það sem við höfum.
Líklega mun verra.
![]() |
Ísland friðsælast 5. árið í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.