Miđvikudagur, 3. júní 2015
Kirkja án ógnar trekkir ekki
Kirkja mótmćlenda í vestrćnum heimi er umburđarlynd, býđur öllum fađminn og refsar hvorki né vandar um. Kirkjan er í margra augum eins og gömul meinlaus frćnka sem vill öllum vel en er utan gátta í ţjóđfélaginu.
Samanburđurinn viđ múslímatrú er nćrtćkur. Múslímatrú, a.m.k. sú útgáfa sem er mest áberandi, er herská, ágeng, krefst hlýđni og gerir kröfu um pólitískar ađgerđir hér á jörđu í nafni spámannsins.
Múslímatrú trekkir; mótmćlendakirkjan ekki.
Kirkjan á barmi útrýmingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ sem ađ Ţjóđkirkjuna vantar er HEIMSPEKILEGAR UMRĆĐUR um lífsgátuna /umrćđan / samtaliđ frekar en of langar einstefnu-rćđur eđa söngviđburđir; ţó ađ ţađ sé allt saman jákvćtt.
Hérna er LAUSNIN á vanda Ţjóđkirkjunnar:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1484453/
Jón Ţórhallsson, 3.6.2015 kl. 09:21
Ţađ er sem sagt eina ráđiđ ađ fá aftur kirkju 17. aldarinnar međ útskúfunarkenninguna góđu og hótunina um ađ brenna upp í logum helvítis.
Annars fari hin íslenska ţjóđkirkja til fjandans.
Já, andskotinn hafi ţađ!
Ómar Ragnarsson, 3.6.2015 kl. 13:54
Kirkjan hefur svo lengi reynt ađ gera öllum til hćfis ađ nú er hún allt og ekkert og engin ţarf lengur á henni ađ halda.
Ragnhildur Kolka, 3.6.2015 kl. 15:55
ţér vćri ţá trúandi til eftir ţessu ađ gera gamanbrag um kirkjuna Ómar eins og ţennan um gamla fólkiđ á elliheimilinu,sem var bannađ.--
Helga Kristjánsdóttir, 4.6.2015 kl. 01:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.