Svíar telja Norđmenn nasista - pólitísk rétttrúnađarumrćđa

Norđmenn, líkt og Íslendingar, halda upp á ţjóđhátíđardaginn sinn međ fánum, skrúđgöngum og útileikjum. Svíum finnst fánahylling nasísk og átelja ţjóđina vestan Kjalar fyrir ađ vera halla undir ţýsku helstefnuna sem margir Norđmenn gáfu líf sitt ađ berjast gegn - en fáir Svíar.

Norskur rithöfundur búsettur í Svíţjóđ, Karl Ove Knausgĺrd, á ýmislegt vantalađ viđ sćnskt samfélag, sem hann segir einkennast af pólitískum rétttrúnađi.

Í grein í Dagens Nyheter segir Knausgĺrd ađ sćnska umrćđan ţoli hvorki frávik né margrćđni. Ađeins ein skođun opinber skal vera á öllum helstu samfélagsmálum. Nýr stjórnmálaflokkur, Svíţjóđardemókratarnir, fékk á annan tug prósenta í ţingkosningum. En pólitíska flokkakerfiđ tók sig saman, kallađi nýja flokkinn nasískan, og myndađi ţjóđstjórn beinlínis til ađ ţagga niđur í Svíţjóđardemókrötum.

Knausgĺrd segir sćnska umrćđumenningu stjórnast af hrćđslu. Rithöfundar ţora ekki ađ tjá sig af ótta viđ ađ vera stimplađir nasistar, kvenfjandsamlegir og eitthvađ ţađan af verra.

Knausgĺrd talar af reynslu. Í skáldsögu skrifar hann um ást kennara og 13 ára nemanda. Í opinberri umrćđu sćnskri er norski rithöfundurinn sagđur barnaníđingur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband