Dagdraumar í leđurbuxum - ristruflanir í stjórnmálum

Miđaldra karlar í stjórnmálum glíma viđ tvíţćttan vanda. Ćskuţokkinn er farinn en virđingin sem fylgir opinberum embćttum skilar sér ekki sökum ţess hve pólitíkin er alrćmd nú um stundir.

Tvö dćmi úr liđinni viku: fjármálaráđherra er sakađur um geđvonsku og forsćtisráđherra um geđveiki. Vinstribloggherinn beinir spjótum sínum ađ ríkisstjórninni en dregur öll stjórnmál niđur í svađiđ.

Dagur Bergţóruson Eggertsson borgarstjóri skrifar sig í leđurbuxur međ tísti á Júróvisjónkveldi. Borgarstjóri mćtir kynţokkafullur og ljósmyndavćnn á ţriđjudag í vinnuna og slćr nokkrar pólitískar keilur.

Ţađ er á huldu hvort leđur sé redding stjórnmálamanna í lágu rykti. Nýjar rannsóknir á sviđi mannlegrar reisnar vísa í ađra átt. Ţađ kemur á daginn ađ kaffibolli eđa tveir bćta atgervi manna til ţjónustu viđ lífsmáttinn. Ţeir sem eru eldri en tvćvetur vita ađ međ kaffi kemur spjall.

Niđurstađa: leđur er fyrir dagdrauma. Stjórnmálamenn ćttu ađ fá sér kaffibolla og rćđa málin. Ţeir myndu eflast ađ dug og ţreki, bćđi inn á viđ og á opinberum vettvangi. Kökusneiđ međ kaffinu myndi ekki skemma.


mbl.is Ćtlar ađ standa viđ stóru orđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband