Fimmtudagur, 30. apríl 2015
Árna Páll tapar á Íslandi, réttir hlut sinn í Brussel
Formađur Samfylkingar sćkir afl til Evrópusambandsins til ađ ómerkja ákvarđanir íslenskra stjórnvalda. Árni Páll Árnason gengur fram fyrir skjöldu sem útsendari Brusselvaldsins á Íslandi og bođar innleiđingu Íslands í sambandiđ sem líkt er viđ brennandi hótel.
Síđast ţegar íslenskir liđsoddar gengu í hópum erlendu valdi á hönd endađi ţađ međ Gamla sáttmála og 700 ára útlendum yfirráđum yfir landi og ţjóđ.
En Árni Páll er einn í Brussel. Skemmdasta epliđ í eplatunnu íslenskra stjórnmála á sér framtíđ í höfuđborg Evrópusambandsins en ekki á Íslandi.
Leitar liđsinnis innan ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvort er nú skođun Árna Páls á málinu, eđa skođun Björns Bjarnasonar merkilegri og meira í takti viđ lýđrćđiđ?
Ótrúlegt ađ Björn skuli birta slíka steypu opinberlega, ALLIR vita ađ stjórnarflokkarnir hafa fariđ bak orđa sinna og haft kjósendur ađ fíflum til ađ ţóknast ákveđnum hópi fólks.
Jón Páll Garđarsson, 30.4.2015 kl. 20:05
flott og RÉTT hjá Árna P finnst mér
Rafn Guđmundsson, 30.4.2015 kl. 22:23
Ţađ finnst ţér Rafn,en sem betur fer eru nokkrir í sama flokki sem fyrirverđa sig fyrir hann.En hann er nú formađur og verđur ađ sýnast úr stáli og babla í útlöndum,"doj,joj jóh......
Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2015 kl. 00:39
Látm elsku piltinn rekja sína ást á ESB í friđi og sjáum svon hvert ţađ leiđir landann.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.5.2015 kl. 01:06
Mér finnst ţađ alvarlegt mál ţegar íslenskur stjórnmálaleiđtogi flokks međ 12% fylgi, fer til útlanda til ađ afla fylgis viđ pólitík sína heima fyrir.
Og enn alvarlegra ađ finnast skuli bjálfar í útlöndum sem taka undir orđ stjórnmálaleiđtögans og telja eđlilegt ađ sjálfstćđum ríkjum sé stjórnađ međ ţessum hćtti.
Ţetta ESB-fólk veit ekki hvađ sjálfstćđi og lýđrćđi ţýđir. En engan skyldi undra ţađ. Ţessi hugtök finnast ekki í brusselsku orđabókinni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2015 kl. 04:01
Jón Páll.
Kannski ţú upplýsir okkur h ina fáfróđu hvađ ţetta er sem ţú vísar til ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.5.2015 kl. 11:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.