Jón Ásgeir heimaskítsmát

Jón Ásgeir eigandi Fréttablaðsins skrifaði í gær dómgreindarlausa blaðagrein um sjálfan sig þar hann snökti örlög sín í plássi Guðmundar Andra í mánudagsútgáfunni.

Ritstjórn Fréttablaðsins ákvað í dag að við svo búið mætti ekki standa. Lesendur eru beðnir afsökunar á að Guðmundi Andra var rutt úr blaðinu. Og Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður segir á leiðaraopnu að pistill Jóns Ásgeirs sé dæmi um vænisýki.

Ætti ég hatt tæki ég ofan fyrir Kolbeini og ritstjórn Fréttablaðsins.


mbl.is Segir Jón Ásgeir draga upp ranga mynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Aumingja Jón Ásgeir.... allir vondir við hann.

Hann ætti að vera við hinir, þá myndi hann skilja af hverju lífið hans er svona.

Áfram SS 

Birgir Örn Guðjónsson, 28.4.2015 kl. 13:23

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Verður Kolbeinn ekki einfaldlega látinn fjúka? 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2015 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband