Laugardagur, 11. apríl 2015
Menntun er lífsgćđi - ekki sósíalískt verkefni
Allir Íslendingar án tillits til efnahags eiga kost á skólagöngu fram á ţrítugsaldur. Sumir nota skólagönguna til ađ mennta sig, ađrir ađ afla sér starfsréttindina (ţetta tvennt getur fariđ saman) og enn ađrir nota tímann til ađ slćpast.
Samfélagiđ býđur öllum skólagöngu en ţađ er einstaklinganna ađ nýta sér tćkifćriđ og afla sér hćfni og fćrni til ađ glíma viđ líf og starf ađ loknu námi.
Ţađ er engin leiđ ađ vita hvers konar hćfni og fćrni verđur metin í atvinnulífinu eftir fimm til 15 ár. Ţađ er einfaldlega ágiskun út í loftiđ. Viđ vitum ţetta vegna ţess ađ efnahagsspár, sem eru til lengri tíma en ţriggja til fimm ára, eru marklausar. Enginn býr yfir hćfni til ađ sjá lengra fram tímann.
Ef ríkisvaldiđ myndi leggja línurnar um hvađa eftirspurn yrđi eftir lögfrćđingum, hagfrćđingum, félagsráđgjöfum og kennurum eftir fimm til 15 ár vćri ţađ ígildi ţess ađ tilteknum fjölda fólks međ ţessar prófgráđur vćri lofađ störfum.
Slíkt fyrirkomulag heitir sósíalismi. Tilraunir međ sósíalsima voru gerđar í Austur-Evrópu eftir seinna stríđ. Heildarniđurstađan var ađ tilraunirnar skiluđu ekki lífvćnlegu samfélagi.
![]() |
Lítil ţörf fyrir hópa menntafólks |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er rangt há ţér Páll. Menntun er sósíal verkefni, ekki sósíaliskt verkefni,en í leiđini lífsgćđi, ţar sem samstađa fólks er um ţađ, ađ börnin geti fengiđ ţá menntun sem ţađ kýs sér, án tillits til efnahags. Sama á viđ um margt annađ eins og t.d. heibrygđisţjónustu! En ţessum grundallar mannréttindum ert ţú smátt og smátt ađ gleyma!ţví miđur.
Jónas Ómar Snorrason, 11.4.2015 kl. 14:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.