Ţriđjudagur, 7. apríl 2015
Moska er valdefling múslíma - trúin er aukaatriđi
Bygging mosku í Reykjavík er valdefling múslíma en ekki trúarjátning. Og ţessi valdefling er fjármögnuđ međ erlendu fé og međ slíku fé fylgja múslímskir siđir.
Sverrir Agnarsson, sem núna er međ forskeytiđ Ibrahim, sagđi í fréttum RÚV fyrir tveim árum ađ moska ,,gćti orđiđ eitt af helstu táknum borgarinnar."
Valdeflingu múslíma međ erlendu fjármagni fylgir aukin múslímavćđing sem byggir međal annars á kúgun kvenna.
Viđ sem samfélag eigum ekki undir nokkrum kringumstćđum ađ stuđla ađ valdeflingu múslíma.
Engin moska án erlends fjármagns | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Vér mótmćlum allir" mosku/múslimatrú á ÍSLENSKRI FÓSTURJÖRĐ.
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1583418/
Jón Ţórhallsson, 7.4.2015 kl. 08:55
Um eitt hundrađ tilfelli varđandi heimilisofbeldi og kúgun kvenna hafa komiđ inn á borđ lđgreglustjórans í Reykjavík. Toppurinn á margra áratuga gömlum ísjaka. Ég fć ekki betur séđ en ađ kristnir íslenskir karlmenn hafi veriđ fullfćrir um ađ viđhalda slíku hingađ til.
Ómar Ragnarsson, 7.4.2015 kl. 10:22
Ţađ sem Ómar sagđi.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 7.4.2015 kl. 12:21
Ţađ sem Jón Ţórhallsson setti sem athugasemd.
Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2015 kl. 22:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.