Þriðjudagur, 7. apríl 2015
Moska er valdefling múslíma - trúin er aukaatriði
Bygging mosku í Reykjavík er valdefling múslíma en ekki trúarjátning. Og þessi valdefling er fjármögnuð með erlendu fé og með slíku fé fylgja múslímskir siðir.
Sverrir Agnarsson, sem núna er með forskeytið Ibrahim, sagði í fréttum RÚV fyrir tveim árum að moska ,,gæti orðið eitt af helstu táknum borgarinnar."
Valdeflingu múslíma með erlendu fjármagni fylgir aukin múslímavæðing sem byggir meðal annars á kúgun kvenna.
Við sem samfélag eigum ekki undir nokkrum kringumstæðum að stuðla að valdeflingu múslíma.
Engin moska án erlends fjármagns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Vér mótmælum allir" mosku/múslimatrú á ÍSLENSKRI FÓSTURJÖRÐ.
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1583418/
Jón Þórhallsson, 7.4.2015 kl. 08:55
Um eitt hundrað tilfelli varðandi heimilisofbeldi og kúgun kvenna hafa komið inn á borð lðgreglustjórans í Reykjavík. Toppurinn á margra áratuga gömlum ísjaka. Ég fæ ekki betur séð en að kristnir íslenskir karlmenn hafi verið fullfærir um að viðhalda slíku hingað til.
Ómar Ragnarsson, 7.4.2015 kl. 10:22
Það sem Ómar sagði.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 7.4.2015 kl. 12:21
Það sem Jón Þórhallsson setti sem athugasemd.
Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2015 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.