Framsóknarflokkurinn stjórnar umrćđunni

Hvort heldur um er ađ rćđa skipulagsmál í miđbćnum eđa Vatnsmýrinni, fjármálakerfiđ, húsnćđismál eđa byggđamál ţá er Framsóknarflokkurinn miđlćgur í umrćđunni.

Útspil forsćtisráđherra í Landsspítalamálinu, skýrsla Frosta um peningamál, frumvarp Eyglóar um húsnćđismál og umrćđan um skagfirska efnahagssvćđiđ eru allt framsóknarmál.

Hvađa snillingur sér um pr-mál Framsóknarflokksins?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Enda er umrćđan úti á túni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.4.2015 kl. 11:03

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góđir, Páll og Axel! Ţetta er ein af ástćđunum fyrir ţví ađ ég kem á ţessa síđu. Hér er alltaf stuđ!

En ef Framsóknarflokkurinn er svona klár í PR-mennsku, hvers vegna var fylgiđ í síđustu könnun 10.8%? Betur má ef duga skal, ekki satt? 

Ef ég vćri Sigmundur Davíđ, sem ég er sem betur fer ekki, ţá myndi ég ráđa Pál til ađ sjá um almannatengsl fyrir Framsóknarflokkinn. Páll er mađur međ reynslu og hefur sannađ sig međ ţví ađ byggju upp lítiđ stórveldi sem bloggari. Geri ađrir betur.

Gleđilega páska.

Wilhelm Emilsson, 5.4.2015 kl. 21:13

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"byggja upp" átti ţetta ađ vera :)

Wilhelm Emilsson, 5.4.2015 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband