Ţriđjudagur, 31. mars 2015
Anna Frank, dagbókin og tölfrćđin
Anna Frank og dagbókin hennar, sem greinir frá hversdagslegum hlutum eins og rifrildi fullorđinna og hrifnćmi unglinga, eru líkast til ţekktasti vitnisburđur um helför gyđinga í Hitlers-Ţýskalandi ef frá er talin miđstöđ útrýmingarherferđarinnar, Auschwitz.
Örlög Önnu og hversdagslega dagbókin hennar setja helförina í persónulegt samhengi sem grípur skilningarvitin fastari tökum en tölfrćđi um ađ nasistar hafi drepiđ sex milljónir gyđinga.
Lést Anne Frank mánuđi fyrr? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.