Anna Frank, dagbókin og tölfræðin

Anna Frank og dagbókin hennar, sem greinir frá hversdagslegum hlutum eins og rifrildi fullorðinna og hrifnæmi unglinga, eru líkast til þekktasti vitnisburður um helför gyðinga í Hitlers-Þýskalandi ef frá er talin miðstöð útrýmingarherferðarinnar, Auschwitz.

Örlög Önnu og hversdagslega dagbókin hennar setja helförina í persónulegt samhengi sem grípur skilningarvitin fastari tökum en tölfræði um að nasistar hafi drepið sex milljónir gyðinga.

 


mbl.is Lést Anne Frank mánuði fyrr?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband