Fjölskyldur og hælisumsóknir

Stóraukin fjöldi flóttamanna til Evrópu, með tilheyrandi samfélagslegum vandamálum, leiðir til þess að ríkisstjórnir taka upp stífari reglur um heimsóknir. Í Bretlandi eru dæmi um að fjölskyldum sé splundrað vegna hertra reglna.

Við eigum að læra af reynslu annarra þjóða og leyfa málum ekki að þróast hér á þann veg að fjölskyldum sé splundrað til að framfylgja reglum um hælisvist.

Þá er einfaldara og mannúðlegra að stöðva komu flóttamanna. Líkt og á flestum sviðum samfélagsins er íhaldssöm forvörn heppilegri en misráðin tilraunastarfsemi. 


mbl.is Fjölskyldan má ekki koma í heimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband