Nýtt stjórnmálaafl - Austurvallarhreyfingin

Birgitta Jónsdóttir fyrirliđi Pírata leggur til ađ stjórnarandstađan geri međ sér málefnasáttmála til ađ vinna eftir. Sáttmálinn yrđi hornsteinn kosningabandalags stjórnarandstöđunnar.

Stjórnarandstađan er í reglulegu sambandi viđ mótmćlendur á Austurvelli, sem mótmćla einu í dag og öđru á morgun. Eđlilegast vćri ađ kenna nýtt stjórnmálaafl viđ blettinn fyrir framan ţinghúsiđ.

Austurvallarhreyfingin gćti auđveldlega sett saman mótmćlaskrá. En nokkur vandi yrđi á höndum ţegar skrifa ćtti upp ţau mál sem hreyfingin vill ađ nái fram ađ ganga.

Orđ eru til alls fyrst og ţarft verk Birgittu ađ fitja upp á samstarfi um málefni. Í stjórnmálum ţurfum viđ ekki fleiri kosti heldur skýrari valmöguleika.


mbl.is Ekkert sem er fariđ af stađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband