Ólafur auðmaður og frestiþjónustan

Ólafur Ólafsson nýtti sér lögfræðilega nýjung, frestiþjónustu, þegar hann, ásamt Sigurði Einarssyni meðsakborningi, lét lögfræðing sinn hætta málsvörninni í upphafi réttarhalda til að fá nýjan frest.

Lögmennirnir tveir sem um ræðir, Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall, fengu dæmda á sig réttafarssekt vegna veittrar frestiþjónustu.

Nú þegar Hæstiréttur dæmir Ólaf sekan er auðmaðurinn jafn forhertur og fyrrum og kennir öllum öðrum um dóminn en sjálfum sér.

Einhverjir hefðu nýtt sér frestinn til að ígrunda sína stöðu. 


mbl.is Ber stjórnmálamenn þungum sökum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Þetta er bara dæmigerður Framsóknarmaður.

Kann ekki að líta í sinn eigin barm.

Það eru orðnir margir milljarðar sem Finnur Ingólfs, Ólafur Ólafs og aðrir Framsóknarmenn hafa kostað þjóðina.

sleggjuhvellur, 17.2.2015 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband