Ţriđjudagur, 17. febrúar 2015
Ólafur auđmađur og frestiţjónustan
Ólafur Ólafsson nýtti sér lögfrćđilega nýjung, frestiţjónustu, ţegar hann, ásamt Sigurđi Einarssyni međsakborningi, lét lögfrćđing sinn hćtta málsvörninni í upphafi réttarhalda til ađ fá nýjan frest.
Lögmennirnir tveir sem um rćđir, Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall, fengu dćmda á sig réttafarssekt vegna veittrar frestiţjónustu.
Nú ţegar Hćstiréttur dćmir Ólaf sekan er auđmađurinn jafn forhertur og fyrrum og kennir öllum öđrum um dóminn en sjálfum sér.
Einhverjir hefđu nýtt sér frestinn til ađ ígrunda sína stöđu.
![]() |
Ber stjórnmálamenn ţungum sökum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er bara dćmigerđur Framsóknarmađur.
Kann ekki ađ líta í sinn eigin barm.
Ţađ eru orđnir margir milljarđar sem Finnur Ingólfs, Ólafur Ólafs og ađrir Framsóknarmenn hafa kostađ ţjóđina.
sleggjuhvellur, 17.2.2015 kl. 12:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.