Ţriđjudagur, 10. febrúar 2015
Áfengi og skilningsvana stjórnmálamenn
Áfengi er lýđheilsumál vegna ţess ađ neysla ţess veldur skađa. Lyf eru einnig lýđheilsumál en á allt öđrum forsendum. Lyf eru til lćkninga; ekki áfengi.
Stjórnmálamenn sem jafnstilla áfengi og lyfjum, líkt og meirihluti efnahags- og viđskiptanefndar, gera ekki greinarmun á heilbrigđi og óheilbrigđi.
Og ekki heldur mun á réttu og röngu.
Verslun ekki hlutverk ríkisins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.