Vinstrimenn gefast upp á Samfylkingu

Stefán Ólafsson prófessor talar löngum fyrir vinstri væng Samfylkingar. Hann er búinn að fá nóg af flokki Árna Páls.

Helgi Hjörvar þingflokksformaður viðurkennir að Samfylkingin er heybrók í umgengni við fjármálakerfið og vísar þar beint til hve Árni Páll er hallur undir banka og fyrirtæki.

Illugi Jökulsson boðaði formannsframboð gegn Árna Páli en virðist hafa lagt upp laupana þegar til átti að taka.

Samfylkingin er öskuhugamatur þegar menn nenna ekki einu sinni að berjast um formennskuna í 12,9% flokknum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Gott að brotnar úr þessum vandræðaflokki.

Kveðja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 8.2.2015 kl. 11:21

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Össur sá þetta fyrir og því stofnað hann Bjarta framtíð. Enn eina innantóma skel utan um hugsjónafátæktina.

Ragnhildur Kolka, 8.2.2015 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband