Fimmtudagur, 29. janúar 2015
ESB-sinnar fá aðra sjónvarpsstöð
Ný sjónvarpsstöð sem skartar andliti samfylkingarþingmannsins fyrrverandi, Sigmundar Ernis Rúnarssonar, verður með helstu talsmenn ESB-aðildar Íslands sem dagskrárgerðarmenn, Þorstein Pálsson og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.
Fyrir áttu ESB-sinnar sjónvarpsstöð, RÚV, sem einnig útvarpar skoðunum aðildarsinna.
Er ekki tímabært að Heimssýni hugi að sjónvarpsútsendingum?
Sigmundur Ernir dagskrárstjóri á nýrri sjónvarpsstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér sýnist ESB andstæðingarnir vera jafnvel fleiri
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 29.1.2015 kl. 17:30
ESBTV
Ragnhildur Kolka, 30.1.2015 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.