Kostnađurinn viđ EES-samninginn

Tímabćrt er ađ endurskođa EES-samninginn sem gerđur var í flýti um miđjan síđasta áratug síđustu aldar og felur í sér sjálfvirka innleiđingu ESB-réttar í íslensk lög.

Viđ eigum hvorki ađ fjölga í ráđuneyti utanríkismála né efla móttökugetu stjórnsýslunnar fyrir laga- og reglurétt sem ađeins ađ takmörkuđu leyti á erindi hingađ til lands.

Norđmenn, sem líkt og viđ eru ađilar ađ EES-samningunum, eru áhugasamir ađ endurskođa samninginn. Ţađ er leiđin sem á fara.

Utanríkisráđherra, sem ekki áttar sig á stöđu Íslands, er ekki í réttu starfi. 


mbl.is Kostnađarsöm mannfćđ í stjórnkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband