Fimmtudagur, 29. janúar 2015
Kostnaðurinn við EES-samninginn
Tímabært er að endurskoða EES-samninginn sem gerður var í flýti um miðjan síðasta áratug síðustu aldar og felur í sér sjálfvirka innleiðingu ESB-réttar í íslensk lög.
Við eigum hvorki að fjölga í ráðuneyti utanríkismála né efla móttökugetu stjórnsýslunnar fyrir laga- og reglurétt sem aðeins að takmörkuðu leyti á erindi hingað til lands.
Norðmenn, sem líkt og við eru aðilar að EES-samningunum, eru áhugasamir að endurskoða samninginn. Það er leiðin sem á fara.
Utanríkisráðherra, sem ekki áttar sig á stöðu Íslands, er ekki í réttu starfi.
Kostnaðarsöm mannfæð í stjórnkerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.