Ţriđjudagur, 27. janúar 2015
Óheppilegt, Elín, óheppilegt
Hanna Birna Kristjánsdóttir lenti í fordćmalausri ađstöđu ţegar skipulögđ fjölmiđlaađför ađ henni leiddi til rannsóknar lögreglu á ráđuneyti lögreglumála.
Eftir ítarlega rannsókn var Gísli Freyr Valdórsson ađstođarmađur ráđherra dćmdur fyrir ađ afhenda fjölmiđlum trúnađarupplýsingar sem hann bjó yfir. Niđurstađa hérađsdómara er skýr:
Hins vegar er ekki fallist á ađ sýnt hafi veriđ fram á ađ ákćrđi hafi komiđ minnisblađinu á framfćri í ţví skyni ađ afla sér eđa öđrum óréttmćts ávinnings, hvorki fjárhagslegs né annars.
Af ţessu leiđir er brotiđ bundiđ viđ Gísla Frey einan og beinlínis tekiđ fram ađ engum ávinningi hafi veriđ til ađ dreifa, hvorki fjárhagslegum né pólitískum. Ráđuneytiđ í heild og Hanna Birna sérstaklega fćr sýknu í dómsorđum hérađsdóms.
Á međan rannsókn stóđ á lekamálinu reyndi Hanna Birna eđlilega ađ gćta hagsmuna ráđuneytisins án ţess ađ hindra rannsóknina.
Hanna Birna axlađi pólitíska ábyrgđ međ ţví ađ segja af sér ráđherradómi.
Huglćg upplifun embćttismanna sem stóđu ađ rannsókninni og enn huglćgari upplifun umbođsmanns alţingis á hlutverki sínu eru ekki tilefni til annars en pólitískra hártogana.
Ţađ er ekki heppilegt ađ ungir ţingmenn notfćri sér kvika pólitíska stöđu til ađ herja á samherja. Ţađ er beinlínis óheppilegt.
![]() |
Vill ađ Hanna Birna segi af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hárrétt hjá ţér kćri Páll.
Ţarna er Elín Hirst í vegfeerđ ađ reyna ađ slá sig til riddara á kostnađ Hönnu Birnu ţar sem Elín virđist halda ađ almenningur deili ţessari skođun međ henni.
Ţetta er heimskulegt neđanbektishögg hjá Elínu Hirst og er henni sjálfri til minnkunar frekar en nokkuđ annađ.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.1.2015 kl. 14:54
Orđiđ "óheppilegt" er útjaskađ orđ og er lélegt pólitískt yfirbreiđsluorđ yfir heimskupör sem vandađur bloggritari eins og ţú Páll ćttir helst ađ sneiđa hjá. - Kallađu hlutina bara sínum íslenku nöfnum og dragđu ekkert undan. Ţađ er mín skođun. - Pólitíkusar eru búnir ađ koma sér upp frösum sem eiga ađ gera ţeim kleift ađ sleppa undan greindarskertum heimskupörun sínum ć ofan í ć og/eđa til ađ slá ryki í augun á almenningi, almenningi sem ţeir halda ađ séu heimskingjar upp til hópa.
Hanna Birna sýndi af sér mikla heimsku í öllu ţessu máli og ber ađ víkja frá ábyrgđarstörfum sem hún var kosin til og treyst fyrir. - Hún hefur sýnt ţađ í orđi og ćđi ađ hún veldur ekki ábyrgđarstörfum (Reykjavíkurborg, Alţingi....) en heldur ađ hún komist allt á brúnaţyngd, upphrópunum, hroka og stjórnmálalegri spillingu. - Núna er endanlega komiđ ađ ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn finni handa henni vel borgađ starf ţar sem hún er ein, ţarf ekki ađ eiga í mannlegum samskiptum og rćđur sér sjálf....ţ.e.a.s. ţar til hún verđur svo rekin ţađan. - Elín Hirst er raunsć og henni til hróss ađ segja sinn hug međ hag flokks síns ađ leiđarljósi.- Almenningur deilir algerlega ţessari skođun međ Elínu Hirst.
Már Elíson, 27.1.2015 kl. 15:24
Már.
Hefur ţú veriđ í ábyrgđarstöđu/um ţar sem ţú hefur valdiđ viđskiptamönnum ţínum, birgjum eđa samverkamönnum ţínum fjárhagslegu tjóni ? ??
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.1.2015 kl. 17:31
Já er hún á ţingi?
Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2015 kl. 17:34
Helga...Já, hún er á ţingi..Mjög heppinlegu veikindaleyfi, en hefur ekki áhrif á međan. Skađinn er skeđur.
Már Elíson, 27.1.2015 kl. 17:43
Er Elín Hirst veik?
Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2015 kl. 17:49
Már Elísson.
Hverjir sköđuđust af Elínu og hverjir af ţínum völdum ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.1.2015 kl. 18:34
Ég vildi ađeins árétta ađ ţađ hefur lítiđ fariđ fyrir Elínu Hirst,út í samfélaginu,en svo ţetta búmm á Hönnu Birnu,sem ekkert hefur til saka unniđ.
Helga Kristjánsdóttir, 31.1.2015 kl. 10:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.