Launasátt í landinu

Forsenda fyrir breiđri sátt í launamálum ţjóđarinnar er upplýsingar. Varla ćtti ađ vera tiltökumál ađ setja saman og gefa reglulega út laun starfsstétta og einstakra hópa.

Hagstofan gefur reglulega út vísitölur sem mćla hćkkun á byggingakostnađi og neysluvörum. Sambćrilega vísitölu ćtti ađ vera hćgt ađ reikna fyrir laun fyrir allar helstu starfsgreinar og launahópa, s.s. forstjóra og millistjórnendur.

Samtök atvinnulífsins og Alţýđusamband Íslands eru međ ţađ í hendi sér ađ leggja grunn ađ sátt um laun í landinu.


mbl.is Vill víđtćka sátt um ramma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband