Trú, texti og menning

Biblían er skrifuđ á framandi ţjóđtungur, hebresku, armensku og grísku. Saga biblíunnar löng, frá um 1500 f. Kr. og texti og innihald tekiđ breytingum eftir ţví hvernig hún veröld valt. Kristni barst til Vestur-Evrópu međ Klóvís konungi Franka, sem ríkti um 500. Bandalag Franka og páfans í Róm var innsiglađ međ krýningu Karlamagnúsar í Róm áriđ 800 og var ţar međ stofnađ til Hins heilaga rómverska keisaradćmis, en síđustu leifar ţess var ríki Habsborgara sem entist til loka fyrri heimsstyrjaldar.

Frá ríki Franka barst kristni i norđur og austur; bćđi Íslendingar og Ungverjar miđa kristnitöku sína viđ áriđ ţúsund. Á ţeim tíma var biblían verkfćri kaţólsku kirkjunnar ađ leggja undir sig vesturlönd. Biblían laut ritstýringum á latínu á synódum, kirkjuţingum. Kaţólska kirkjan gekk stundum svo langt ađ banna leikmönnum ađ eiga biblíu enda heilög ritning nánast göldrótt á tímum trúarhita og ekki á allra međfćri ađ höndla ţann texta.

Klofningur innan kaţólsku kirkjunnar skóp óvissu um ,,réttan" texta biblíunnar. Á kirkjuţing í Konstans viđ Bodensee-vatn í Ţýskalandi komu saman áriđ 1414 um 25 ţúsund kristnir ađ ţjarka um ritstýringu biblíunnar. Samkvćmt Spiegel ţjónuđu 800 vćndiskonur söfnuđinum sem hertu jarlinn ţegar andann ţraut og holdiđ reis.

Konstans-kirkjuţingiđ brenndi tékkneska siđbótarmanninn Jóhann Húss fyrir villutrú ţrátt fyrir loforđ veraldlega valdsins um griđ. Húss er mćrđur í Tékklandi fyrir framlag sitt til ţjóđtungunnar. Hann stóđ í ţakkarskuld viđ ţann enska Wycliffe sem mótmćlti einokun páfa á heilagri ritningu međ ţýđingu á ensku. Marteinn Lúther kom í kjölfariđ hundrađ árum eftir ađ Húss var brenndur, klauf kaţólsku kirkjuna og međ ţýđingu sinni á biblíunni lagđi grunninn ađ ţýsku ritmáli.

Lútherismi fékk rótfestu á Íslandi međ dönsku valbođi. Jafnhliđa nýrri kristni efldist útgáfa á ţjóđtungunni, Guđbrandsbiblía, sem tók tvö ár í prentun, og Vísnabók Guđbrands. Án lútherskunnar vćri íslenskan fátćkari tungumál.

Ţegar Ţjóđverjar fjalla um biblíuna tala ţeir um hana sem máttugustu bók síđustu tveggja árţúsunda. Biblían er forsenda ţess ađ skilja vestrćna menningu.

Ţjóđkirkjan á íslandi er helsti túlkandi biblíunnar. Á hverjum sunnudegi og á hátíđum leggja hundruđ presta út frá ritningunni, máta hana viđ samtímann, freista nýrrar túlkunar eđa feta trođnar slóđir. Textinn sem er til grundvallar var skrifađur í fjarlćgu heimshorni fyrir ţúsundum ára og löngu sannađ ađlögunarhćfni sína ađ trúarviđhorfum ólíkra tíma og samfélaga.

Menning er ađ skilja; án biblíunnar verđur hvorki íslensk menning skilin né vestrćn. Af ţví leiđir er starf ţjóđkirkjunnar brýnt fyrir alla ţjóđina, hvort heldur trúađa eđa vantrúađa.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Hjartanlega sammála. Ef viđ hefđum ekki hundrađ sérfrćđinga Ţjóđkirkju allra landsmanna til ađ rembast viđ ađ reyna ađ lesa eitthvađ vit í ţessa fornaldartexta hvern sunnudag, ţá myndi íslenzk menning fljótt flosna upp. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 28.12.2014 kl. 13:06

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Kćr ţökk fyrir góđan pistil, sem er til sóma ađ mínum dómi. 

Ómar Ragnarsson, 28.12.2014 kl. 14:42

3 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Clovis er kallađur Klođvík á íslensku og ég hef aldrei heyrt ađ Biblían sé ađ neinu leyti upprunalega skrifuđ á armensku. Arameísku kannski, en armensku?

Vésteinn Valgarđsson, 28.12.2014 kl. 17:16

4 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Menningarlegt lćsi í samtíma okkar

http://www.vantru.is/2012/04/26/09.30/

Matthías Ásgeirsson, 29.12.2014 kl. 13:50

5 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Matthías Ásgeirsson, 29.12.2014 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband