Laugardagur, 13. desember 2014
Umbođslaus Gunnar Smári? Getur ekki veriđ.
Gunnar Smári Egilsson setti saman fjölmiđlaveldi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á Íslandi undir merkjum 365 miđla. Hvorugur ţeirra er ţjakađur af lítillćti og hógvćrđ og ţví var nćsta skref prentsmiđjurekstur í Bretlandi og blađaćvintýri í Danmörku.
Ógrynni peninga brann upp hjá ţeim félögum og komu ţeir peningar m.a. frá íslenskum lífeyrissjóđum. Eftir ţví sem verr gekk í rekstri hljóp veldisvöxtur í draumórana. Gunnar Smári kynnti til sögunnar blađaútgáfu í Bandaríkjunum, sem ekkert varđ af. Umbođ sem jafnvel bírćfnustu starfsmenn lífeyrissjóđa höfđu til ađ fjárfesta í skýjaborgum Gunnars Smára og Jóns Ásgeirs hlaut ađ ţverra.
Núna undirbýr Gunnar Smári stofnun stjórnmálahreyfingar sem á ađ leiđa Ísland inn í norska konungsríkiđ. Hvorki er eftirspurn eftir hugmynd Gunnars Smára hér heima og enn síđur í Noregi.
En Gunnar Smári ţekkir ekki umbođsleysi. Og er núna kominn međ dóm upp á ţađ.
Tjón vegna umbođsskorts Gunnars Smára | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fögur er hlíđin! Ţú ferđ hvergi međ líđinn.
Helga Kristjánsdóttir, 14.12.2014 kl. 00:46
LÝĐINN. Gunnar minn.
Helga Kristjánsdóttir, 14.12.2014 kl. 01:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.