Föstudagur, 12. desember 2014
Rekum RÚV á frjálsum framlögum
Mćlikvarđi á međbyr RÚV í samfélaginu vćri ađ láta fyrirtćkiđ reka sig á frjálsum framlögum annars vegar og hins vegar auglýsingatekjum.
Ţegar talsmenn RÚV stinga upp á ţessari leiđ ćtti meirihluti alţingis ađ taka áskoruninni og afnema allar greiđslur til RÚV úr opinberum sjóđum fyrir ţriđju atkvćđagreiđslu um ríkisfjármálin eftir helgi.
Viđ sem teljum RÚV gallađa vöru erum ţá ekki lengur neydd til ađ borga í hítina.
Vilja fá ađ borga tvö ţúsund kallinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nćr vćri ađ fjárveitingarvaldiđ legđi fjármuni til Lindarinnar kristilegrar útvarpstöđvar sem veriđ hefur í loftinu frá árinu 1995, 24 tíma sólarhringsins og er rekin eingöngu međ frjálsum framlögum. Tíu milljónir af fjárlögum til Lindarinnar myndi koma sér vel og myndi gera mikiđ fyrir ţá útvarpstöđ, en hún er ekki á fjárlögum frá ríkinu og ţarf ekki ađ vera ţađ. Veit ég ekki til ţess ađ sóst hafi veriđ eftir stuđningi ţađan.
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.12.2014 kl. 15:07
Tek heilshugar undir ţađ Tómas.
Helga Kristjánsdóttir, 12.12.2014 kl. 16:50
Rekstur Lindarinnar er til fyrirmyndar, ţar er margt sem RUV gćti lćrt og nýtt til ađ gera reksturinn jákvćđan á margan hátt!
Birgir Viđar Halldórsson, 12.12.2014 kl. 17:27
Fyrirlitning ţingmannsins Róbert Marshal á ÍNNTV fór ekki framhjá nokkrum manni sem hlustađ á 2. umrćđu á Alţingi um fjárlög. Held ekki ađ ÍNNTV hafi nokkurn tímann fengiđ framlag á fjárlögum hvađ ţá heldur 3.700 milljónir.
Ragnhildur Kolka, 12.12.2014 kl. 19:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.