Fimmtudagur, 11. desember 2014
Helgi kapítalisti og Lífeyrissjóða-Helgi
Helgi Magnússon er kapítalisti og ávaxtar sitt pund sem slíkur. Sami Helgi er varaformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna sem er í eigu almennra launamanna.
Kapítalistinn Helgi og þjónninn Helgi í þágu almannahagsmuna eru ekki í mótsögn, segir téður Helgi.
Vitanlega ekki, hugsar fólk, enda engin dæmi í sögunni um andstæða hagsmuni almennings og kapítalista. Og við trúum líka öll á jólasveina.
Hagsmunirnir fara saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jólasveina? Já það er hinn "íslenskur veruleiki."
Helga Kristjánsdóttir, 11.12.2014 kl. 14:21
Íslenski veruleiki átti það að vera.
Helga Kristjánsdóttir, 11.12.2014 kl. 14:23
Algerlega galinn rádahagur, svo ekki sé fastar ad ordi kvedid. Hvernig stendur annars á thví ad fréttamenn spyrja einskis, eda upplýsa frekar, vardandi t.d. thessa frétt. Thetta er í raun ekki frétt, heldur drottningaryfirlýsing frá einum adila um gagnrýni sem á hann hefur verid borin. Málid afgreitt og bladamenn gleypa thetta opinmynntir og snúa sér ad ófaerd og illvidri, sem naestu frétt. Sorglegt í meira lagi.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 12.12.2014 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.