Kjarni Samfylkingarinnar

Vefmiðillinn Kjarninn er með gjaldkera Samfylkingarinnar og varþingmann flokksins, Vilhjálm Þorsteinsson, sem stærsta hluthafa. Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrum varaformaður flokksins, er meðal helstu hluthafa.

Kjarninn er ESB-sinnað vefrit og birtir reglulega formælingar um krónuna í samfylkingaranda.

Þegar harðnar á dalnum hjá 365-miðlum verður samfylkingarfólk að finna sér nýjan samastað.


mbl.is Vilhjálmur stærsti hluthafi Kjarnans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Eyjan, DV, stöð2, RÚV og nú Kjarninn. Það má með sanni segja að Samfylkingin ætlar sér ekki að lognast út af raddlaus.

Ragnhildur Kolka, 3.11.2014 kl. 08:56

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ragnhildur, þú kannski upplýsir okkur aðeins nánar um þessa samsæriskenningu þína ?

Sérlega áhugaverð ef því veist eitthvað meira en við hin ?

Sennilega er þetta bara innantómt bull þannig að ég reikna ekki með að þú svarir okkur um þetta. 

Jón Ingi Cæsarsson, 3.11.2014 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband