Evran festir atvinnuleysi í sessi

Þegar hagkerfi þarf að lækka kostnað vegna ytri áfalla koma í meginatriðum þrjár leiðir til greina; gengislækkun gjaldmiðils, niðurskurður í ríkisútgjöldum eða atvinnuleysi.

Frakkar og aðrar 17 þjóðir, sem nota evru sem lögeyri, geta ekki lækkað gjaldmiðilinn í verði til að bæta samkeppnisstöðu sína. Kreppan verður því öll tekin út með lækkun ríkisútgjalda og í atvinnuleysi.

Evran festir aðildarþjóðir sínar í atvinnuleysi, sem einkum bitnar á ungu fólki.


mbl.is „Baráttan gegn atvinnuleysinu er töpuð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband