Mánudagur, 27. október 2014
Evran festir atvinnuleysi í sessi
Ţegar hagkerfi ţarf ađ lćkka kostnađ vegna ytri áfalla koma í meginatriđum ţrjár leiđir til greina; gengislćkkun gjaldmiđils, niđurskurđur í ríkisútgjöldum eđa atvinnuleysi.
Frakkar og ađrar 17 ţjóđir, sem nota evru sem lögeyri, geta ekki lćkkađ gjaldmiđilinn í verđi til ađ bćta samkeppnisstöđu sína. Kreppan verđur ţví öll tekin út međ lćkkun ríkisútgjalda og í atvinnuleysi.
Evran festir ađildarţjóđir sínar í atvinnuleysi, sem einkum bitnar á ungu fólki.
![]() |
Baráttan gegn atvinnuleysinu er töpuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.