EES; engin vörn en óbætanlegur skaði

Engin vörn var í aðild að EES-samningnum þegar bankahrunið gekk yfir, samkvæmt niðurstöðu Hauks Loga Karlsson. Heimssýn bendir á að útþensla bankanna var í skjóli EES-samningsins. Sem sagt: án EES hefði ekkert sambærilegt hrun átt sér stað.

Færeyingar skjóta okkur ref fyrir rass í skipaskráningum sökum þess að þeir búa ekki við íþyngjandi EES-samning.

Það er tímabært að endurskoða aðild Íslands að EES-samningnum. 

 


mbl.is Pólitík skipti verulegu máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það mætti endurskoða schengen líka.

Málefnin (IP-tala skráð) 27.10.2014 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband