Morđ sem tjáning

Íslamska ríkiđ myrđir saklaust fólk međ köldu blóđi og dreifir aftökum netinu. Íslenskt lén var notađ til ađ í ţessu skyni en ţegar tekiđ var fyrir ţađ ţá töldu einhverjir ađ um skerđingu á tjáningarfrelsi vćri ađ rćđa.

Morđ er tjáning og nauđgun raunar líka. En ţeir eru fáir, nema kannski Píratar á Íslandi, sem líta svo á ađ í nafni frelsis eigi ađ standa vörđ um rétt morđingja til ađ birta tjáningu sína á netinu.

Múslímar á vesturlöndum verđa ađ átta sig á ţví ađ veraldlegur réttur, rétturinn til lífs og mannréttinda, kemur á undan rétti trúarinnar, skrifar huguđ múslímsk kona í Die Welt.

Múslímarnir í Íslömsku ríki átta sig ekki á ţessari grunnforsendu vestrćns lýđrćđis og stunda ţađ múslímska hobbí ađ drepa ţá sem eru ekki rétt innréttađir í trúnni. Píratar, og ađrir sem verja rétt morđingja til tjáningar, skilja heldur ekki ţessa grunnforsendu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er sérkennilegt ađ fylgjast međ ţessari "heilögu" reiđi sem rennur nú um ćđar Píratanna. Ég er tilbúin ađ standa međ ţeim í mörgum málum en ég ber meiri virđingu fyrir ţví lífi sem mér var úthlutađ til ađ berjast fyrir rétti morđingja til ađ auglýsa illsku sína.

Ragnhildur Kolka, 18.10.2014 kl. 17:29

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég berst fyrir rétti morđingja til ađ auglýsa illsku sína. Ţá ţarf nefnilega ekki ađ hafa fyrir ţví ađ búa til eitthvađ propaganda gegn ţeim - ţeir gera ţađ alveg sjálfir.

Svo bara eitt dćmi sé tekiđ til.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.10.2014 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband