Laugardagur, 11. október 2014
Sagan hefnir sín á Evrópu
Evrópusambandiđ freistar loka landamćrum sínum fyrir óćskilegum áhrifum, einkum frá Miđausturlöndum og Afríku.
Ótti ESB viđ herskáa múslíma frá arabaheiminum magnast međ ţví ađ margir sem berjast fyrir kalífadćmi í Sýrlandi og Írak undir merkjum Ríkis íslam eru túristamálaliđar frá Vestur-Evrópuríkjum.
Frá Afríku óttast Evrópusambandiđ ebólu-faraldurinn.
Trú og farsóttir voru einmitt helstu vopn Evrópumanna ţegar ţeir lögđu undir sig nýja heiminn fyrir hálfu árţúsundi.
Međ kristni og hlaupabólu lögđu Spánverjar og Portúgalar undir sig Suđur-Ameríku. Englendingar og Frakkar hirtu Norđur-Ameríku međ sambćrilegum hćtti.
Íslam og ebóla láta Evrópu núna finna til tevatnsins.
Vilja auka landamćragćslu ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sérkennilegt er hve margir líta framhjá NATO og Bandaríkjunum og einblína á Evrópu ţegar fjallađ er um helstu átakapunktana í heiminum um ţessar mundir, rétt eins og ţađ sé Evrópa ein sem sé til óţurftar í heimsmálunum um ţessar mundir.
Ómar Ragnarsson, 11.10.2014 kl. 15:12
Nokkur evrópsk lönd hafa veriđ mikill skađi. Og ţau skćđustu eru mér vitanlega öll í ţessu volađa sambandi, nema Tyrkland, ekki alveg enn. Ţađ verđur himnaríki fyrir glćpasamtökin SISI.
Elle_, 11.10.2014 kl. 23:00
Pistil Páls tengist sögunni ţegar hann telur upp hrćđslu Evrópu viđ hverskonar vá úr öđrum heimsálfum,sem sum hver voru ţeirra vopn ţegar ţeir lögđu undir sig nýja heiminn,fyrir margt löngu. Í Evrópu eru helstu nýlenduţjóđir heims,ţar gerjast nú mestu heimsyfirráđa tilburđir heims. Íslendingum stafar engin hćtta úr vestri,en frá ţessum annars fallegu löndum í Evrópusambandinu, ţví miđur.
Helga Kristjánsdóttir, 12.10.2014 kl. 01:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.