Föstudagur, 10. október 2014
Stjórnmál sem hjónaband - eđa: bjánar í pólitík
Hjónabandsráđgjafi var úrrćđi ţingmanna Borgarahreyfingarinnar, sem gátu ekki talađ saman nema til ađ misskilja hvert annađ, segir Margrét Tryggvadóttir fyrrum ţingmađur stjórnmálahreyfingarinnar sem spratt úr búsáhaldabyltingunni.
Hjónabandsráđgjöf er kölluđ til í biluđum persónulegum samböndum, ţegar fólk er ráđţrota í persónulegu rugli. Ţegar hjónabandsráđgjafi er kallađur til stjórnmálahreyfingar er augljóst ađ innan hreyfingarinnar starfar brotiđ fólki sem kann ekki ađ gera greinarmun á ţví persónulega og opinbera.
Eftirhrunsörvćntingin kallađi marga kverúlanta til verka; fólk sem ekkert kunni og var margt illa innrćtt. Í skjóli upplausnar samfélagins sá ţetta fólk sér leik á borđi ađ bćta ömurleika ofan á eyđilegginguna.
Ruslahrúgufólkiđ hvarf flest til síns heima eftir eitt kjörtímabil á alţingi. Fariđ hefur fé betra.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.