Netverslun lćkkar verđ og refsar offjárfestingu

Stjórnvöld eiga ađ efla og auka netverslun međ ţví ađ gera hana skilvirkari. Íslensk verslun rekur sig á óguđlegri álagningu upp á mörg hundruđ prósent. Offjárfestingar í kringlum og smáralindum eru rakiđ dćmi um bruđliđ.

Ţví meira sem flyst af verslun úr steinsteypu yfir á netiđ ţví betra.

Neytendur hagnast og láglaunastörfum fćkkar; allir grćđa nema fákeppnisverslunin. 


mbl.is Netverslun fćrir tekjur úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţessi fullyrđing um ađ netverslun flytji tekjur úr landi er einfaldlega röng. Ţetta er einungis tilfćrsla frá kaupmanninum til neitenda rétt eins og ţú segir.Tekjur kaupmannsins byggjast á greiđslum frá neitandanum á álagningunni. Ađ efla netverslun er leiđ sem á ađ fara til ađ fá viđnám gegn fákeppni í versluninni. Á bankamarkađinum á ađ vera međ ríkisbanka í sama tilgangi.

Jósef Smári Ásmundsson, 10.10.2014 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband