Ţriđjudagur, 23. september 2014
Bankarán ađ innan - mest í gríni
Íslensku bankarnir voru í útrás rćndir ađ innan, af eigendum og stjórnendum. Ţađ er meginniđurstađa rannsóknarnefndar alţingis.
Ţegar sérstakur saksóknari rekur atburđarás einstakra ránsferđa eigenda og stjórnenda inn i banka eru vörđurnar á ránsleiđangrinum oft glennulegir tölvupóstar - međ eđa án broskalla.
Léttúđ bankarćningjanna í gjörningum sem felldu íslenska bankakerfiđ sýnir okkur inn í heim hvítflibbaglćpamanna sem klćđa afbrot í búning brandara.
Bankamennirnir líta á ţjófnađ sem fyndni og brandarinn verđur betri eftir ţví sem ránsfengurinn er meiri. Vonandi hjálpar sálfrćđiţjónusta Fangelsismálastofnunar bankarćningjunum ađ ná áttum.
Í rúminu međ vinkonu eiginkonunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.