Hagvöxtur er vandinn, ekki harðbrjósta ríkisstjórn

Í engu atvinnuleysi eru atvinnuleysisbætur óþarfar. Verkalýðshreyfing sem berst fyrir atvinnuleysisbótum við núverandi þenslu er á villigötum.

Of mikill hagvöxtur er vandamál sem verður að grípa á ef ekki á illa að fara. Hagvöxtur upp á 3,5% er rugl sem endar í óreiðu og hruni.

Ríkisstjórnin verður að herða sig í niðurskurði og krefjast þess að Seðlabankinn hækki vexti, ekki seinna en strax.

Þjóðin hlustar ekki í pípið í verkalýðshreyfingunni sem er andsetin fólki með pólitíska dagskrá. En þjóðin mun fá útbrot ef þenslurugl útrásarinnar verður endurtekið.  


mbl.is Hjarta stjórnvalda slær ekki með tekjulágum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband