Föstudagur, 19. september 2014
Hagvöxtur er vandinn, ekki harđbrjósta ríkisstjórn
Í engu atvinnuleysi eru atvinnuleysisbćtur óţarfar. Verkalýđshreyfing sem berst fyrir atvinnuleysisbótum viđ núverandi ţenslu er á villigötum.
Of mikill hagvöxtur er vandamál sem verđur ađ grípa á ef ekki á illa ađ fara. Hagvöxtur upp á 3,5% er rugl sem endar í óreiđu og hruni.
Ríkisstjórnin verđur ađ herđa sig í niđurskurđi og krefjast ţess ađ Seđlabankinn hćkki vexti, ekki seinna en strax.
Ţjóđin hlustar ekki í pípiđ í verkalýđshreyfingunni sem er andsetin fólki međ pólitíska dagskrá. En ţjóđin mun fá útbrot ef ţenslurugl útrásarinnar verđur endurtekiđ.
Hjarta stjórnvalda slćr ekki međ tekjulágum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.