Fimmtudagur, 18. september 2014
Er Karl Sigfússon að selja á 85 millur?
,,Ég er kúgaður millistéttarauli" skrifaði Karl Sigfússon í nóvember 2011 og hlaut alheimsfrægð fyrir (ok, smávegis ýkt, Íslandsfrægð) enda þar kominn talsmaður breiðu millistéttarinnar.
Árni Helgason lögmaður virðist segja í pistli í Kjallaranum að Karl selji húsið sitt nú um stundir á 85 millur.
Ef þetta er rétt, hvað gerðist?
a) Náði Karl í kvikmyndastjörnu í Hollywood sem kom undir hann fótunum?
b) Tæmdist honum arfur?
c) Er 'ann feik?
Millistéttaraularnir bíða með öndina (quak, quak) í hálsinum.
Athugasemdir
Hvað segir Framsókn nú??
Þau sem fóru útí 100 milljarða æfingu útaf þessu kvaki hans og annarra.
Skeggi Skaftason, 18.9.2014 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.