Laugardagur, 13. september 2014
Landsbankinn heldur Fréttablaðinu/Stöð 2 á floti
Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson, áður kenndur við Baug, og Ingibjörg Pálmadóttir eiga 365 miðla sem gera út Fréttablaðið og Stöð 2.
Landsbankinn heldur 365 miðlum á floti með því að samþykkja sem veð stóran eignahlut hjónanna í stað þess að leysa félagið til sín og selja.
Hvers vegna er ríkisbanki að halda úti fjölmiðlafyrirtæki?
Athugasemdir
Enn einn arfurinn frá vinstristjórninni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.9.2014 kl. 14:48
Já Heimir,það er engin önnur skýring á því.
Helga Kristjánsdóttir, 13.9.2014 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.