Föstudagur, 12. september 2014
Skotar vita hvað sjálfstæði er - án samnings
Skotar eru ekki með neinn samning í höndum um hvað felst í því að kljúfa sig frá Bretlandi. Engu að síður finnst þeim sjálfsagt að greiða um það atkvæði.
ESB-sinnar á Íslandi segja iðulega að ekkert sé að marka fullveldisumræðuna nema fyrir liggi samningur við ESB um hvað tapist við inngöngu.
Skotar sýna í verki að fullveldi og sjálfsforræði þjóðar verður ekki að fullu tjáð í samningum, heldur er um að ræða lífsafstöðu sem er til muna víðtækari en samningstexti um praktísk atriði í samskiptum þjóða.
Meirihlutinn andvígur sjálfstæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.