Tvöfeldni ASÍ og launin í landinu

Alţýđusamband Íslands er beggja vegna borđsins í launaumrćđunni. ASÍ tilnefnir stjórnir lífeyrissjóđanna til helminga á móti Samtökum atvinnulífsins. ASÍ er ađ ţví marki fulltrúi atvinnurekenda sem  lífeyrissjóđirnir eiga fyrirtćkin.

Lífeyrissjóđirnir eru ráđandi í mörgum stćrstu fyrirtćkja landsins, til dćmis Högum og Icelandair. Hvađ er ađ frétta af launastefnu ASÍ í stćrstu fyrirtćkjum landsins?

Yfirlýsinga ASÍ um stéttastríđ í landinu vegna launamisskiptingar er ekki trúverđug ţegar verkalýđshreyfingin er eins og hundur í bandi forstjóranna.


mbl.is Mćta misskiptingu međ afli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Stéttafélögin skipa í sjóđina sem vinna svo gegn hagsmunum almennings.

Óskar Guđmundsson, 18.8.2014 kl. 08:12

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já Páll ţessi stađa er alveg ótrúleg og löngu komin tími á ađ hrista upp í ţessu og fara ađ koma međ kjör sem eru almenningi ađ gagni. Ţessi launamunur á milli stétta er vaxin úr allri skynsemi og ţessi kjör sem er veriđ ađ bjóđa hinni venjulegri vinnandi hönd eru ekki til sóma...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 18.8.2014 kl. 08:18

3 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ég er reyndar međ "járn í eldinum" til ađ ná fram ályktun (varđandi margfeldis-ţak  og launaskiptingu) á komandi ASÍ-ţingi.... fái ég ađ sitja fyrir mitt félag.

Óskar Guđmundsson, 18.8.2014 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband