Stefán og áhlaup vinstrimanna á Hönnu Birnu

Stefán Eiríksson lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins skipti um starf nýveriđ. DV segir eftir nafnlausum heimildum ađ Stefán hafi hrökklast undan Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra vegna lekamálsins svokallađa en ţađ er einkaherferđ DV í ţágu hćlisumsćkjanda.

Frétt DV var fárra klukkustund gömul ţegar bloggsveit vinstrimanna var komin i skotstöđu: Illugi, Egill og Jón Ingi. Bloggsveitin ţjónar ţví hlutverki ađ gefa heimildalausri frétt DV lögmćti. Ţađ auđveldar RÚV ađ taka máliđ upp og ţá fćr fréttin vćngi.

Vinstrimenn geta gert sér vonir um ađ Stefán sé orđinn ţeirra mađur enda ráđinn í yfirmannsstöđu í ráđhúsi Reykjavíkur ţar sem Dagur rćđur ríkjum. Međ réttum undirbúningi bloggsveitar og fjölmiđla vinstrimanna gćti Stefán stigiđ fram sem smurđur samfylkingarmađur og sakađ Hönnu Birnu um afglöp í starf og mögulega fellt hana af ráđherrastól.

Máliđ gćti ţó veriđ međ fleiri baktjaldafléttum. Stefán lögreglustjóri situr í hćfisnefnd um skipan stöđu seđlabankastjóra og ţótti ţađ val hálf-undarlegt, svo ekki sé meira sagt. Mađurinn sem skipađi Stefán í nefndina heitir Bjarni Benediktsson og er bćđi fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins.

Hanna Birna Kristjánsdóttir skorađi Bjarna á hólm á sínum tíma í formannsslag. Ţrátt fyrir tap er Hanna Birna enn valkostur ef Bjarni misstígur sig.

Ef Stefán tekur ţátt í DV-plottinu ţá gerir hann ţađ sem trúnađarmađur Bjarna Benediktssonar. Hćstráđandi sem notar trúnađarmann sinn til ađ slátra pólitískum nćstráđanda fćr ekki mörg prik fyrir snilli í samsćrishönnun.

Á talandi stundu er á hinn bóginn líklegast ađ DV og vinstrimenn standi einir ađ plottinu. Uppleggiđ er eitthvađ svo vinstriaumkunarvert.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Góđur kćri Páll, „vinstriaumkunnarvert“. Verđum ađ nefna ţetta nýyrđi „tćra snilld“ eins og Landsbankastjórinn gerđi frćgt.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.7.2014 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband