DV, RÚV, Sigríđur F. og vinstra slúđriđ

Vina- og kunningjahópur Sigríđar Friđjónsdóttur ríkissaksóknara, sem saksótti Geir H. Haarde landsdómsmálinu fyrir vinstristjórn Jóhönnu Sig., er líklegasta uppspretta DV-slúđursins um ađ Stefán Eiríksson lögreglustjóri hafi skipt um starf vegna inngripa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra.

Eins og spáđ var ţá stökk RÚV á frétt DV eftir undirbúning bloggsveitar vinstrimanna. Illugi trúir slúđrinu eins og nýju neti en Egill er međ efasemdir. DV notar trúgirni Illuga til ađ réttlćta upphaflega slúđriđ, sem er nokkuđ nýstárleg ađferđ til ađ afla sér trúverđugleika.

Sigríđur Friđjónsdóttir, sem ađ áeggjan DV beitti embćtti ríkissaksóknara í ţágu einkaherferđar DV í lekamálinu svokallađa, er orđinn miđpunktur í rammpólitískri slúđurherferđ á hendur innanríkisráđherra. Uppspretta slúđursins er býsna nćrri Sigríđi sjálfri og fer ekki vel á ţví ađ embćttismađur, sem í ofanálag fer međ vald saksóknara, sé í pólitísku drullumalli. 


mbl.is Blćs á fréttaflutning DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hvenćr breyttist ţú í svona forhertan öfgahćgrimann?

Skeggi Skaftason, 29.7.2014 kl. 14:52

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Skeggi.

Páll er enginn öfgamađur, ţađ hefur hann jafnan sýnt í skrifum sínum. Hćgrimađur getur hann vart talist mikill ţađan af heldur. Skynsamur er hann ţó.

Hann bendir einfaldlega jafnan á hiđ augljósa, sem er oft okkur venjulegum ekki augljóst fyrr en hann bendir á ţađ. Séu menn honum ósammála um ţađ, ţá komi ţeir međ málefnaleg rök fyrir ţví hvers vegna Páll halli réttu máli.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.7.2014 kl. 15:02

3 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Páll er enginn öfgamađur, ţađ hefur hann jafnan sýnt í skrifum sínum. Hćgrimađur getur hann vart talist mikill ţađan af heldur. Skynsamur er hann ţó ţar sem hann er ávalt sammála geđsjúklingnum í Hádegismóum.

Jón Páll Garđarsson, 29.7.2014 kl. 16:04

4 Smámynd: Einar Karl

Ţađ skiptir ekki öllu máli af hverju Stefán lćtur af störfum, ţađ sem skiptir máli er ađ enginn hefur boriđ ţađ tilbaka ađ ráđherrann hafi haft BEIN AFSKIPTI af lögreglurannsókninni á henni sjálfri!

ŢAĐ er auđvitađ ađalmáliđ í frétt DV. Sem Páll kýs ađ segja ekkert um, svo ekki bendir hann hér á "hiđ augljósa", sem er algjörlega óásćttanleg afskipti og ţrýstingur á lögregluna.

(Raunar kemur ekkert fram í ţessum pistli PV nema eitthvađ raus.)

Einar Karl, 29.7.2014 kl. 16:23

5 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Einar Karl fréttin missti sig svo hvađa frétt ertu ađ tala um, hann Stefán blćs á fréttafluttning DV og segir afdráttarlaust frá ástćđu nýju vinnu sinnar svo hvađa frétt ertu ađ tala um...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 29.7.2014 kl. 16:49

6 Smámynd: Einar Karl

Ingibjörg, ţú verđur bara ađ lesa frétt DV.

Stefán minnist ekkert á frétt DV og er alls ekki ađ bera tilbaka HELSTU efnisatriđi fréttarinnar, sem eru ţau sem ég sagđi frá í kommentinu.

Einar Karl, 29.7.2014 kl. 16:51

7 Smámynd: Elle_

Ţađ er ótrúlega gróft ađ benda á vissan mann og kalla hann geđsjúkling, Jón Páll, og ţađ opinberlega.  Ţađ vćri allt annađ mál ef ţú vćrir ađ kalla heilan stjórnmálaflokk geđeitthvađ.  Ţađ vćri viđbúiđ ađ hann eđa Morgunblađiđ gerđu eitthvađ í málinu.

Elle_, 29.7.2014 kl. 17:39

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvađ ţýđir fullyrđingin "forhertur öfgahćgrimađur" og hverjir teljast vera ţađ? 

Merkingarfrćđin okkar hefur greinilega skolast eitthvađ til uppá síđkastiđ - eins og Orwell spáđi um framtíđarríkiđ.  Hann eyrnamerkti reyndar 1984 - en 2014 er svosem ekkert verra ártal...

Kolbrún Hilmars, 29.7.2014 kl. 18:07

9 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Eitt mesta bulliđ er ađ innanríkisráđherra hafi haft afskipti af lögreglurannsókn "lekamálsins".Lögreglan rannsakađi "lekann".Og hefur vćntanlega kanski á einhverjum tímapunkti taliđ sig ţurfa í ţessu ruglmáli ađ tala viđ innanríkisráđherra.Og síđan koma einhverjir sorpblađamenn og segja ađ innanríkisráđherra hafi haft afskipti af rannsókninni.Rétt hjá Páli.

Sigurgeir Jónsson, 29.7.2014 kl. 18:25

10 Smámynd: Elle_

Góđur punktur, Sigurgeir.  Svo langar mig líka ađ vita hvađ ţýđir forhertur öfgahćgrimađur.  Og í leiđinni hvađ ţýđir ofstćkisvinstriöfgamađur, en ţađ er eins og ţađ verđi ekki ţverfótađ fyrir slíkum.

Elle_, 29.7.2014 kl. 23:52

11 Smámynd: Hólmgeir Guđmundsson

Sá sem fer ađ trúa eigin lygi kemur sér oft í vandrćđi.

Hólmgeir Guđmundsson, 30.7.2014 kl. 00:20

12 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Páll er alltaf sami rógberinn og birtir hér opinberlega dylgjur sínar og róg um Sigríđi Friđjónsdóttur ríkissaksóknara — ÁN NEINNA heimilda, raka eđa upplýsinga annarra en eigin ímyndunarafls. Menn fara ekki lćgra en Páll í reglulegum opinberum rógi alveg sama hverskonar öfgamann fólk vill kalla hann — og ţá eru ritstjóraskrif Moggans međtalin.

Helgi Jóhann Hauksson, 30.7.2014 kl. 11:08

13 Smámynd: Valur Arnarson

"Forhertur öfgahćgrimađur" = Sá sem ekki getur lýst sig sammála hinum rétthugsandi vinstrimanni.

Valur Arnarson, 30.7.2014 kl. 11:48

14 Smámynd: Skeggi Skaftason

"Forhertur hćgrimađur" vísar hér til ţess ađ Páll tekur ALLTAF upp hanskann fyrir hćgri-ríkisstjórnina, í ÖLLUM hennar málum, og ver hana, sama hversu léleg málsvörn hans er.

(Ekki ţađ, ţessi ríkisstjórn er svo sem ekkert "hćgri", a.m.k. ekki frjálslynd, heldur bara heimóttarleg, ţjóđernispopúlísk-klíkurćđisstjórn.

Skeggi Skaftason, 30.7.2014 kl. 15:31

15 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Skeggi, áttu ţá viđ ađ ţessi miđjumođs ríkisstjórn sé öfga-hćgri? 

Eđa ađ stuđningur viđ ríkisstjórnina gangi út í öfgar?

Kolbrún Hilmars, 30.7.2014 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband