Trú, land, menning og stríð án lausna

Engin saga er til af Palestínuríki, enda er það seinni tíma tilbúningur. Á hinn bóginn bjuggu arabar á landssvæði, sem oft er kallað Landið helga, og rúmar Ísrael, Gaza og vesturbakka Jórdanárinnar.

Ekkert ríki gyðinga var til fyrr en á síðustu öld þegar Ísraelsríki var stofnað af gyðingum með stuðningi Vesturveldanna. Gyðingar, líkt og arabar, eiga sögulegar og menningarlegar rætur í Landinu helga.

Deila gyðinga og araba hjakkar í sömu hjólförunum. Þrettán ára gömul grein eftir helsta sérfræðing Íslendinga um deiluna gæti hafa verið skrifuð í gær. Jú, víst eru iðulega rökin í umræðu um ábyrgð deilenda.

Richard N. Haass segir að deila Ísraelsmanna og Palestínumanna sé hluti af trúarmenningarlegu ástandi í arabaheiminum sem megi helst líkja við Evrópu á 17du öld. Þrjátíu ára stríðið í Evrópu 1618 til 1648 var að stofni trúarbragðastríð en þróaðist í margbrotnar valdaþrætur fursta, smáríkja og stórvelda. Arabaheimurinn er á sambærilegu róli og Evrópa fyrir 350 árum eða þar um bil.

Haass segir enga lausn í sjónmáli, það besta sem við getum er að stemma stigu við útbreiðslu ófriðarbálsins.


mbl.is Yfir 800 Palestínumenn hafa látið lífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Það er þó sá munur á að lang flestir íbúar Ísraels eru innfluttir eða afkomendur innlytjenda frá öllum heimshornum öðrum en arbarnir sem þarna búa eru afkendur íbúa svæðisins eins langt aftur og þeir geta rakið ættir sínar.
Annars er „Palistína“ nútímanafni landssvæðis hinnar merku menningarþjóðar Philistia eða Fílistea http://en.wikipedia.org/wiki/Philistia

Helgi Jóhann Hauksson, 25.7.2014 kl. 18:00

2 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

http://en.wikipedia.org/wiki/Philistia

Helgi Jóhann Hauksson, 25.7.2014 kl. 18:00

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ríki gypinga er þekkt þarna síðan um 1600 fyrir Krist eins og þekkt er úr sögunni. Mikið af arabasögunum eftir 1960 um hversu þeir eigi miklar rætur þarna eru orðum auknar. Mst af núverandi palestínumönnum eru aðfluttir egiftar (eins og fullyrt er af málspekingum að skrifa eigi þetta).

Sjá örstutt um þetta ríkjamál :

.

https://www.youtube.com/watch?v=5jjOOpEvMHA

.

https://www.youtube.com/watch?v=W9ReF4UUa4E

.

https://www.youtube.com/watch?v=g_3A6_qSBBQ

.

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 19:58

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Það sem félagið Ísland-Palestína og fleiri annað hvort vita ekki eða tala ekki um er að árið 1695 var framkvæmt manntal í Palestínu. Með því að skoða það sést að það ár var ekki eitt arabískt eða palestínskt nafn á svæðinu. Landið var á þessum tíma óræktað og afar fáir bjuggu þar, aðallega í bæjum á borð við Jerúsalem, Jaffa og fleiri.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 20:08

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hér sést ljóslega hvað Ísrael er skelfilega frekt á naumt landssvæði múslimskra á svæðinu !

 

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 20:22

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 20:22

8 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 20:25

9 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Það virðist ekki auðvelt að koma inn mynd hérna í jpg ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 20:25

10 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 20:26

11 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ekki verður Mark Twain sakaður um araba hatur, en hann ferðaðist um þessar slóðir árið 1867 og undraðist hann hve landið var illa nýtt og fáir byggju þar. Hann skrifaði ferðasögu sína og heitir bókin Innocent Abroad, ef einhver hefur áhuga a að lesa hana.

Ragnhildur Kolka, 26.7.2014 kl. 09:10

12 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæl kæra Ragnhildur.

Þetta er einmitt hárrétt hjá þér með Mark Twain. Það er einmitt komið inn á það sem hann lýsti ásamt fleirum slíkum í myndbandinu sem var í innleggi mínu að ofan :

.

.

.

Annað merkilegt sem rifjað er upp þar er að Zahir Muhsein yfirhershöfðingi og leiðtogi PLO sagði í viðtali við Hollenska blaðið Trouw árið 1977 að það væri ekkert til sem væri palestínsk þjóð.

Sjá samantekt Michael Green :

.

http://www.danielpipes.org/comments/18157

.

.

The quote below, from a PLO Exec. Cttee. Member clearly 

admits that: 

"THERE IS NO SUCH THING AS THE PALESTINIAN PEOPLE. 

IT IS JUST AN ARAB TACTIC FOR THE DESTRUCTION OF ISRAEL!"

--------

"The Palestinian people does not exist. The creation of a

Palestinian state is only a means for continuing our struggle

against the state of Israel for our Arab unity. In reality

today there is no difference between Jordanians,

Palestinians, Syrians and Lebanese. Only for political and

tactical reasons do we speak today about the existence of

a Palestinian people, since Arab national interests demand

that we posit the existence of a distinct 'Palestinian

people' to oppose Zionism. 

"For tactical reasons, Jordan, which is a sovereign state

with defined borders, cannot raise claims to Haifa and Jaffa.

While as a Palestinian, I can undoubtedly demand Haifa,

Jaffa, Beer-Sheva and Jerusalem. However, the moment we

reclaim our right to all of Palestine, we will not wait even

a minute to unite Palestine and Jordan." 

(PLO executive committee member Zahir Muhsein, in a 1977

interview with the Dutch newspaper Trouw.) 

--------

This fact is also clearly expressed in the covenant of Fatah, 

the ruling faction of the PLO:

http://www.fateh.net/e_public/constitution.htm#Goals

The Movement's Essential Principles:

Article (1) Palestine is part of the Arab World, and the

Palestinian people are part of the Arab Nation, and their

struggle is part of its struggle.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.7.2014 kl. 09:42

13 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Afsakið, myndbandið þar sem komið er inn á það sem Mark Twain sagði er :

.

.

https://www.youtube.com/watch?v=W9ReF4UUa4E

.

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.7.2014 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband