Fimmtudagur, 17. júlí 2014
Evrópuher Junckers
Í innsetningarræðu Junckers forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins greinir hann frá þeirri meginstefnu að hernaðarmáttur ESB verði að styrkjast til að auka veg og völd sambandsins. Juncker nefnir þetta atriði á bls. tíu í ræðunni rétt áður en hann útskýrir að ekki sé hægt að stækka Evrópusambandið næstu fimm árin.
Sjá hlekk að neðan.
http://ec.europa.eu/about/juncker-commission/docs/pg_en.pdf
Athugasemdir
Er þetta hin nýi nasistaher?
Ómar Gíslason, 17.7.2014 kl. 09:23
Er það ekki,úthugsuð leikflétta allt frá byrjun.
Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2014 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.