Ísland fjárfestir, ESB ekki

Fjárfestingar á Íslandi aukast. Stórar atvinnugreinar eins og útgerð og byggingariðnaður setja fjármagn í framtíðarvöxt. Í Evrópusambandinu er fjárfesting á hinn bóginn í lágmarki.

Vextir eru í sögulegu lágmarki í ESB og ætti það að vera hvatning til fjárfestinga. Raunar eru lágir vextir orðnir sérstakt vandamál sem gæti leitt til nýrrar fjarmálakreppu, segir BIS, sem nefndur er seðlabanki seðlabankanna.

Fjárfestingar eru til framtíðar. Sannfæring um að fjárfesting skili betri afkomu er mótorinn sem knýr áfram viljann til að fjárfesta. Á Íslandi er sannfæringin fyrir hendi en ekki í Evrópusambandinu.  


mbl.is Fjárfestingar á evrusvæðinu í lágmarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband