Ísland fjárfestir, ESB ekki

Fjárfestingar á Íslandi aukast. Stórar atvinnugreinar eins og útgerđ og byggingariđnađur setja fjármagn í framtíđarvöxt. Í Evrópusambandinu er fjárfesting á hinn bóginn í lágmarki.

Vextir eru í sögulegu lágmarki í ESB og ćtti ţađ ađ vera hvatning til fjárfestinga. Raunar eru lágir vextir orđnir sérstakt vandamál sem gćti leitt til nýrrar fjarmálakreppu, segir BIS, sem nefndur er seđlabanki seđlabankanna.

Fjárfestingar eru til framtíđar. Sannfćring um ađ fjárfesting skili betri afkomu er mótorinn sem knýr áfram viljann til ađ fjárfesta. Á Íslandi er sannfćringin fyrir hendi en ekki í Evrópusambandinu.  


mbl.is Fjárfestingar á evrusvćđinu í lágmarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband