Föstudagur, 20. júní 2014
DV kann ekki blađamennsku
DV stundar ađgerđafréttamennsku sem gengur út á ađ ,,pönkast" á fólki eins og Reynir Traustason ritstjóri orđađi ţađ svo smekklega á sínum tíma.
DV kann ekki blađamennsku og kann ekki heldur ađ draga rökréttar ályktanir af einföldustu stađreyndum.
Ađgerđafréttamennska DV nćr nýjum botni lágkúrunnar í skáldskapnum um ,,lekamáliđ."
![]() |
Ţórey leitar réttar síns |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nú verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví hvort Gísli Freyr kćrir DV og upplýsir máliđ.
Guđmundur Ásgeirsson, 20.6.2014 kl. 17:31
Og ţótt DV ţykist sjálfstćtt og krítískt á 365 fjölmiđla, er ţađ óttalega hallt undir Samfylkinguna og almennt vinstri-"frjálsyndis"-villingana, svo mjög, ađ nálgast ţađ á köflum ađ vera paţetískt.
Jón Valur Jensson, 20.6.2014 kl. 17:47
Ţó er ţađ heldur skárra en ESB-Lygafréttablađiđ sem neytt er upp á hvern mann, og hver borgar?
Jón Valur Jensson, 20.6.2014 kl. 17:49
DV er óţvera snepill sem fáir lesa furđulegt ađ hćgt skuli vera ađ halda ţessum sneppli út.
Filippus Jóhannsson, 20.6.2014 kl. 20:05
Ţađ er óţverri ađ uppljóstra um helgispjöll varđhunda spillingarstjórnunar. Lygamörđurinn hún Hanna Birna ćtti ađ sjá sóma sinn í ađ viđurkenna óţverra ţessa máls og segja af sér.
Jón Páll Garđarsson, 21.6.2014 kl. 08:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.